Potterdagurinn mikli
Góðvinur barna, bókasafna (já og margra fullorðinna) sjálfur Harry Potter, á afmæli þann 31. júlí næstkomandi og verður þá 38 ára. Í tilefni dagsins verður pottþétt stuð á Amtsbókasafninu kl. 14:00-17:00.
22.06.2018 - 11:01
Lestrar 300