Tónleikar: Norðlenskar ljóðaperlur
Föstudaginn 24. ágúst kl. 12:00 mun Þórarinn Hannesson flytja frumsamin lög við ljóð eftir norðlensk skáld. Má þar nefna ljóð eftir Davíð Stefánsson, Ólöfu frá Hlöðum, Hjört Pálsson, Jón frá Ljárskógum, Sverrir Pál Erlendsson, Láru Stefánsdóttur og fleiri.
16.08.2018 - 13:24
Lestrar 274