Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Leikfangaskipti

Leikfangaskipti

Vorið er tími tiltektar! Gefum áfram leikföng ''með reynslu'' laugardaginn 5. maí kl. 13:00-15:00.
Lesa fréttina Leikfangaskipti
Spilum og gleðjumst!

Alþjóðlegi borðspiladagurinn og sögustund

Laugardaginn 28. apríl kl. 13:00 fer fram alþjóðlegi borðspiladagurinn á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Alþjóðlegi borðspiladagurinn og sögustund
Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu!

Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu með sýndarveruleika

Miðvikudaginn 18. apríl kl. 13-18 býðst börnum á aldrinum 12 ára og eldri að kanna nýjar víddir með sýndarveruleikagleraugum á Amtsbókasafninu. Upplifum heiminn með öðrum augum!
Lesa fréttina Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu með sýndarveruleika
Barnamenningarhátíð á Akureyri er hafin.

Barnamenningarhátíð á Akureyri 16.-22. apríl

Barnamenningarhátíð er hlaðin spennandi viðburðum þar sem gleði og innlifun eru í fyrirrúmi. Markmiðið með hátíðinni er að efla barnamenningu í bænum, gefa börnum tækifæri til að njóta lista og menningar og leggja sitt af mörkum til að fegra bæjarlífið.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð á Akureyri 16.-22. apríl
Konur verið velkomnar!

Alþjóða kvennakaffi laugardaginn 7. apríl

Alþjóða kvennakaffi er vettvangur fyrir konur að hittast og kynnast lífinu í bænum. Íslenskar konur og konur af erlendum uppruna eru hvattar til að taka þátt án endurgjalds
Lesa fréttina Alþjóða kvennakaffi laugardaginn 7. apríl
Gleðilega páska!

Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins um páskana 2018

Smellið á frétt til að lesa nánar.
Lesa fréttina Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins um páskana 2018
''Lestur er fyrir hugann, líkt og leikfimi fyrir líkamann.'' - Joseph Addison

Elskar þú að lesa bækur og tala um bækur!

Leshringur Amtsbókasafnsins mun hittast á safninu mánudaginn 26. mars kl. 17:30. Allir velkomnir!
Lesa fréttina Elskar þú að lesa bækur og tala um bækur!
Eigum notalega samverustund á Amtsbókasafninu.

Sögustund og páskaföndur

Laugardaginn 24. mars kl. 13:30 verður Fríða barnabókavörður með sögustund og páskaföndur á Orðakaffi. Skemmtileg samvera fyrir börn og fjölskyldur.
Lesa fréttina Sögustund og páskaföndur
Fyrirlestur: Dr. Corinne Dempsey

Fyrirlestur: Dr. Corinne Dempsey

''How the spirits taught me to keep an open mind.'' Fyrirlestur þann 15. mars kl. 17:00.
Lesa fréttina Fyrirlestur: Dr. Corinne Dempsey
Rithöfundurinn Rakel Helmsdal mun heimsækja Akureyri í mars.

Norrænt þema í mars

Í mars verður norrænt þema á Amtsbókasafninu í tilefni af norrænu rithöfundaheimsókninni.
Lesa fréttina Norrænt þema í mars
Lestur er bestur!

Bókamarkaður í mars

Gamalt og gott efni sem þráir nýja notendur.
Lesa fréttina Bókamarkaður í mars