Við viljum vekja athygli á því að umsjón með rithöfunda- og fræðimannaíbúðinni í Davíðshúsi er í höndum Amtsbókasafnsins. Smellið endilega á eftirfarandi hlekk fyrir frekari upplýsingar.
Við hvetjum við safngesti til að mæta með poka heiman sjálfum sér eða öðrum til handa. Ef þú átt poka sem þú getur séð af máttu gjarnan koma með þá til okkar og við finnum þeim góðan tilgang.
Ánægjulegt er að greina frá því að gestum á Amtsbókasafninu fjölgaði um 33% í júlí og útlánum í sama mánuði fjölgaði um 11% miðað við sama tíma í fyrra.