Laugardaginn 1. desember kl. 14:00 verður opnuð sýningin Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis. Um er að ræða samsýningu þriggja safna: Amtsbókasafns, Hérðasskjalasafns og Minjasafns.
Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 16:30 mun Ævar Þór Benediktsson sjálfur lesa upp úr nýútkominni bók sinni Þitt eigið tímaferðalag í tvöfaldri sögustund á Amtsbókasafninu.