Ert þú þátttakandi í veganúar? Á Amtsbókasafninu eru til ýmsar uppskriftabækur með vegan uppskriftum fyrir þá sem eru að fóta sig í hinu græna mataræði.
Bréfamaraþon Amnesty International fer fram á Orðakaffi, Amtsbókasafninu á Akureyri miðvikudaginn 19. desember frá kl: 11:00 til 14:00. Boðið verður upp á kaffi og piparkökur.
Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi
Föstudaginn 30. nóvember kl. 17:00 mun Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir hjá Forvörnum, vera með erindi kulnun í starfi, streitu og áhrif hennar á heilsu og hamingju.