Hæ hó jibbí jei og jibbí jei - Amtsbókasafnið lokað 17. júní!
Kæru safngestir og unnendur Amtsbókasafnsins.
GLEÐILEGAN ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG!
Á morgun, fimmtudaginn 17. júní, verður Amtsbókasafnið á Akureyri lokað. Við fögnum því öll en svo sjáumst við hress, fersk og kát kl. 8:15-19:00 föstudaginn 18. júní.
Starfsfólk Amtsbókasafnsins á Akureyri
16.06.2021 - 14:49
Lestrar 270