Millisafnalán - þjónusta sem er þægilegt að nýta sér
Ertu að leita að efni sem ekki er til á Amtsbókasafninu? Þá er tilvalið að nýta sér millisafnalán, sem er þjónusta sem bókasafnið bíður upp á.
04.11.2021 - 13:34
Lestrar 245