Amtsbókasafnið og breytingar á sóttvörnum
Samkvæmt „reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar“ frá heilbrigðismálaráðuneytinu, sem tekur gildi 23. desember 2021 og gildir til og með 12. janúar 2022, þá má segja að litlar breytingar verði á starfsemi Amtsbókasafnsins. Stærsta breytingin er sú að 1m reglan breytist í 2m regluna. Einnig verður 50 manna hámark.
22.12.2021 - 13:59
Lestrar 260