Þrautasaga - 7 mínútur
Hann vissi ekkert hvað hann átti að gera. Hann hafði lent í vondum félagsskap og gert ýmislegt af sér. Hvarfið á pabba hans fór illa í hann. Þeir höfðu hótað honum: „Við drepum vinkonur þínar líka ef þú hlýðir ekki.“
21.01.2022 - 15:49
Lestrar 268