Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Múmínkönnurnar hafa verið ótrúlega vinsælar hjá okkur ...

Safnbúðin

Eins og flest ykkar vita, þá er lítil og sæt búð í afgreiðslu Amtsbókasafnsins. Þar má finna múmínkönnur, múmínskálar, glös, skeiðar, segla, bókaljós, endurskinsmerki, skæri o.fl.
Lesa fréttina Safnbúðin
Sessý gerði fimm breytingar á sér fyrir síðari myndina ... finnið þið þær?

Föstudagsþraut : fimm breytingar!

Fössari fössari fössari! Við bregðum á leik að venju og í dag hefur Sessý gert fimm breytingar á sér á milli mynda. Finnið þið þær?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : fimm breytingar!
Vísindaskáldsögur, fantasíur, manga-bækur, teiknimyndasögur fyrir fullorðna ... það er allt hérna, s…

Vísindaskáldsögur, fantasíur og teiknimyndasögur

Safnefnið er af mörgum toga. Plokktangir, ævintýrapokar, kökuform og jú ... bækur, tímarit, spil, mynddiskar og fleira. Fantasíudeildin okkar hefur vakið verðskuldaða athygli.
Lesa fréttina Vísindaskáldsögur, fantasíur og teiknimyndasögur
12 þekktir einstaklingar sem þið ættuð nú að þekkja vel, ekki satt?? Alla þessa má finna á Amtsbókas…

Föstudagsþraut : afmælisdagar!

Í dag á einhver afmæli og á morgun líka! Það er föstudagur og komið að þraut vikunnar á heimasíðunni!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : afmælisdagar!
Íslenskuklúbburinn hittist 3. mars sl. á Amtsbókasafninu og naut samverunnar.

Íslenskuklúbburinn er byrjaður

Fimmtudaginn 3. mars hittist íslenskuklúbburinn svokallaði í fyrsta sinn. Átta aðilar hittust og komu frá fimm mismunandi löndum.
Lesa fréttina Íslenskuklúbburinn er byrjaður
Föstudagsþraut : Krossgáta!

Föstudagsþraut : Krossgáta!

Föstudagur til fjár er klár og þrautin er góð í dag, þér í hag. Við rímum á tímum ...
Lesa fréttina Föstudagsþraut : Krossgáta!
Eydís barnabókavörður og skósveinar hennar hlusta á söng og gefa nammi!

Öskudagur á Amtsbókasafninu

Starfsmenn Amtsbókasafnsins (og Héraðsskjalasafnsins) taka á móti syngjandi krökkum í dag. Krakkar í búningum koma og syngja í barnadeildinni á 1. hæð og fá nammi í staðinn.
Lesa fréttina Öskudagur á Amtsbókasafninu
Íslenskuklúbbur / Icelandic Language Club

Íslenskuklúbbur / Icelandic Language Club

Would you like to have more opportunities to practice Icelandic? We are starting an Icelandic Language Club at The Municipal Library of Akureyri every other Thursday, starting March 3rd 16:30-17:30 at Orðakaffi.
Lesa fréttina Íslenskuklúbbur / Icelandic Language Club
Föstudagsþraut : vitleysur og hvað er þetta eiginlega?

Föstudagsþraut : vitleysur og hvað er þetta eiginlega?

Jæja, kæru safn- og heimasíðugestir! Nú er helgin framundan og enn ein þrautin borin á borð fyrir ykkur. Hvað er þetta eiginlega?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : vitleysur og hvað er þetta eiginlega?
Mynddiskar eru enn notaðir á heimilum bæjarins!! DVD rúlar! Bond 25, frábær Suicide Squad mynd, Shan…

Nýjar myndir á Amtsbókasafninu!

Margir gætu haldið að mynddiskar væru að hverfa... og þeir hafa rétt fyrir sér. EN ...
Lesa fréttina Nýjar myndir á Amtsbókasafninu!
Sá sem ritar þessa frétt gerir sér fulla grein fyrir fegurð myndarinnar, en biður safngesti og aðra …

Safnefni, matur, veðurfar og fleira

Sjaldan er góð vísa of oft kveðin ... sagði einhver fyrir löngu og við fylgjum því auðvitað eftir.
Lesa fréttina Safnefni, matur, veðurfar og fleira