(svör komin!) Föstudagsþraut 2023 nr. 38 - Stiginn norður og niður
(svör neðst) Kæru stigaelskandi safngestir! Það er gaman að fara upp og niður stigann okkar, ekki satt? Til að auka á þá gleði, þá höfum við ákveðið að breytingarnar fimm þennan föstudaginn tengist honum. Gaman gaman. (Og ekki vitlaus hugmynd að leysa þetta á staðnum!)
Kæru safnelskandi safngestir! Myndin sem hér fylgir er tekin eftir að safnið var lokað kl. 22:00 í kvöld. Þetta er liður í því að koma til móts við ...
Föstudagsþraut 2023 nr. 37 - Barbie og fimm breytingar! (svör neðst!)
(Svör neðst!) Kæru þrautaelskandi safngestir! Í tilefni af mörgum nýjum kvikmyndum í safnefninu okkar, þá er þraut vikunnar tengd vinsælustu mynd ársins: Barbie. - Finnið fimm breytingar!
Kæru kvikmyndaelskandi safngestir! Besta leigan í bænum heldur áfram að gera vel við ykkur! Nú eru komnar nokkrar nýjar kvikmyndir í hús og um að gera að kíkja á úrvalið!
Við bjóðum ykkur til að horfa á úkraínsku bíómyndina Skuggar gleymdra forfeðranna með okkur á Amtsbókasafninu þann 16. nóvember klukkan 19:00. Sýningartími: 1klst og 35mín.
(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2023 nr. 36 - gömul og góð af Amtinu!
(svarmynd komin!) Kæru safngestir! Vonandi fannst ykkur gaman að sjá myndir úr og af byggingunni við Brekkugötu 17 í gær, þegar húsið fagnaði 55 ára afmæli. En þrautin sækir í gamla mynd af safninu okkar og þið eigið að finna ... fimm breytingar!
Amtsbókasafnið á Akureyri er elsta stofnun Akureyrarbæjar. Húsnæðið eða „bókhlaðan“ við Brekkugötu 17 var opnuð formlega 9. nóvember 1968 og verður því 55 ára nk. fimmtudag (9. nóvember).
(Svör komin!) Föstudagsþraut 2023 nr. 35 - bækur og höfundar!
(Svör komin!) Kæru föstudagselskandi safngestir! Við þökkum ykkur þolinmæðina meðan málningarvinna fer fram en nú er þrautin mætt á svæðið. Fullt af nýjum bókum að koma inn og þrautin núna sækir í þær!
Myndir: Gender equality and women's experiences in Akureyri
Viðburðurinn „Gender equality and women's experiences in Akureyri“ var haldinn á Amtsbókasafninu á Akureyri, fimmtudaginn 26. október sl. Glæsilega að honum staðið og ...