Saga Akureyrar gefins
„Taktu Sögu Akureyrar í þínar eigin hendur!“ - Við höfum heyrt þetta frá því í nóvember er Akureyrarbær ákvað að jafna lagerstöðu á bókaflokknum og gefa eintök af 4. og 5. bindi sem saman ná yfir tímabilið 1919-1962.
19.12.2023 - 11:37
Lestrar 267