(Svar komið!) Föstudagsþraut 2023 nr. 34 - Eyjafjörður!
(Svar komið - mynd neðst!) Elsku þrautaleysandi safngestir! Föstudagur til fjár? Föstudagur til fegurðar? Föstudagur til frelsis? Föstudagur til fjalla? Við skulum bara segja föstudagur fyrir framúrskarandi fimm breytingar og þær eru í erfiðara lagi núna!
27.10.2023 - 09:19
Lestrar 262