Nýtt ár - ný gjaldskrá
Kæru safngestir!
Nú er 2010 hafið og við trúum því öll að það verði gott ár. Það verður áfram líf og fjör á
Amtsbókasafninu, nýjar bækur koma inn, nýjar myndir, ný tónlist, skemmtilegar sýningar, áhugaverðir fyrirlestrar og upplestrar ... í
stuttu máli, þá verður sama létta og góða stemmingin á safn…
04.01.2010 - 10:07
Lestrar 819