Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins yfir páskana - kvikmynda- og tónlistarunnendur: grípið tækifærið!!
Kæru safngestir!
Löng er fríhelgin framundan og mögulega verða þetta frábærir páskar. Við hjá Amtsbókasafninu á Akureyri verðum með eftirfarandi afgreiðslutíma yfir súkkulaðiátshelgina löngu:
Miðvikudagurinn 31. mars: 10:00-19:00
Fimmtudagurinn 1. apríl (skírdagur og gabbdagur): LOKAÐ
Föstuda…
30.03.2010 - 14:46
Lestrar 417