Það sem hægt er að gera í svona góðu veðri...
- að taka til í garðinum og huga að pallinum
- að taka fram grillið og mögulega grilla
- að fá sér svalandi drykki og drekka sólina í sig
- að horfa á náttúruna í sinni fegurstu mynd
- að rölta niður í bæ eða um bæinn og njóta mannlífsins
- að fara í sund
- o.fl. ... o.fl.
Það skemmtilega við þetta…
04.05.2010 - 10:06
Lestrar 365