Saga Pálmholts í 60 ár - stórglæsileg sýning á Amtsbókasafninu
Leikskólinn Pálmholt heldur upp á 60 ára afmæli sitt um þessar mundir. Í tilefni af því hefur verið sett upp stórglæsileg sýning sem heitir "Saga Pálmholts í 60 ár". Þarna er hægt að sjá ýmsa muni úr eigu Pálmholts, verk eftir nemendur, sögu leikskólans, myndir úr starfinu ásamt stórskemmtilegu mynd…
11.06.2010 - 08:36
Lestrar 422