Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Saga Pálmholts í 60 ár - stórglæsileg sýning á Amtsbókasafninu

Leikskólinn Pálmholt heldur upp á 60 ára afmæli sitt um þessar mundir. Í tilefni af því hefur verið sett upp stórglæsileg sýning sem heitir "Saga Pálmholts í 60 ár". Þarna er hægt að sjá ýmsa muni úr eigu Pálmholts, verk eftir nemendur, sögu leikskólans, myndir úr starfinu ásamt stórskemmtilegu mynd…
Lesa fréttina Saga Pálmholts í 60 ár - stórglæsileg sýning á Amtsbókasafninu

Christina Sunley í Amtsbókasafninu miðvikudaginn 9. júní kl. 17:00 - Christina Sunley Höfundur skáldsögunnar Freyjuginningar les upp úr bók sinni og ræðir við gesti

  Christina Sunley er bandarísk, af íslenskum ættum. Bók hennar ?The Tricking of Freya?, fékk frábærar viðtökur gagnrýnenda vestan hafs. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Þórdísar Bachmanns fyrir síðustu jól undir heitinu Freyjuginning. Þar er skyggnst inn í íslenskan menningarheim frá sjónarhóli fó…
Lesa fréttina Christina Sunley í Amtsbókasafninu miðvikudaginn 9. júní kl. 17:00 - Christina Sunley Höfundur skáldsögunnar Freyjuginningar les upp úr bók sinni og ræðir við gesti

Lokað vegna fræðslufundar - Föstudaginn 4. júní milli kl. 10:00 og 13:00

  Vinsamlegast athugið að Amtsbókasafnið verður lokað milli klukkan 10:00 og 13:00 föstudaginn 4. júní vegna fræðsludags starfsfólks.  Safnið opnar aftur klukkan 13:00   Við bendum á að hægt verður að skila í sjálfsafgreiðsluvél milli klukkan 10:00 og 13:00  
Lesa fréttina Lokað vegna fræðslufundar - Föstudaginn 4. júní milli kl. 10:00 og 13:00

Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins í sumar - 1. júní - 31. ágúst verður breyttur afgreiðslutími

Kæru safngestir! Það er komið sumar, sól í heiði skín ... og afgreiðslutími Amtsbókasafnsins breytist. Frá og með 1. júní verður opið alla virka daga frá 10:00-19:00. Lokað verður um helgar. Þessi afgreiðslutími mun gilda í sumar eða til og með 31. ágúst. Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins á Akure…
Lesa fréttina Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins í sumar - 1. júní - 31. ágúst verður breyttur afgreiðslutími

Hera Björk í úrslitin?

Kæru safngestir! Í kvöld stígur Hera Björk á svið og syngur sig inn í hjörtu Evrópubúa, og kemst vonandi í úrslitin. - Ef Hera Björk kemst áfram í úrslitin sem verða næstkomandi laugardag þá munum við lána geisladiska (CD) endurgjaldslaust þann dag. Setjum þetta upp í einfalda jöfnu: Hera Björk á…
Lesa fréttina Hera Björk í úrslitin?

Lokað á öðrum í hvítasunnu

Eins og flestir safngestir vita þá þýðir lítið að fara á bókasafnið í dag, mánudaginn 24. maí 2010, því það er mánudagur og annar í hvítasunnu. Myndum sem teknar voru á fimmtudegi, föstudegi og laugardegi skal því skilað á morgun, þriðjudag! Vonandi hafið þið haft það sem allra best um helgina - og…
Lesa fréttina Lokað á öðrum í hvítasunnu

Dans- og söngvamyndir - nýtt þema í tilboðsmyndunum á Amtsbókasafninu

Í tilefni af Söngvkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er þemað núna söngur, dans og gleði (sem eru jú einkenni júróvisjón!) og við bendum safngestum á að grípa með sér einhverjar af þessum stórskemmtilegu myndum með sér heim - einungis 100 kr. hvert útlán! "I wanna cool rider ... a coo coo coo cool ri…
Lesa fréttina Dans- og söngvamyndir - nýtt þema í tilboðsmyndunum á Amtsbókasafninu

Nýir geisladiskar!

Það hefur ekki verið mikil hreyfing í tónlistardeildinni, en það breytir því ekki að við reynum að koma reglulega með nýtt efni. Það allra nýjasta er auðvitaða "aðalplatan" í dag, eða Eurovision Song Contest Oslo 2010, þar sem um er að ræða öll lögin í Júróvisjón keppninni í ár. Þriðjudaginn 18. maí…
Lesa fréttina Nýir geisladiskar!

Lokað 13. maí - uppstigningardag

Kæru safngestir! Amtsbókasafnið á Akureyri verður lokað fimmtudaginn 13. maí, uppstigningardag. Við sjáumst hress og kát föstudaginn 14. maí!
Lesa fréttina Lokað 13. maí - uppstigningardag

List án landamæra - Hafið - glæsileg sýning á vegum Fjölmenntar á Akureyri

Laugardaginn 8. maí opnar sýning á verkum nemenda úr Fjölmennt. Þetta er ein af árlegum sýningum á Amtsbókasafninu og má segja að litadýrðin sé alltaf svo mikil og skemmtileg í maí á hverju ári. Í ár er þemað "Hafið" og sjá má glæsileg málverk og listaverk úr röðum nemenda Fjölmenntar. Sýningin er …
Lesa fréttina List án landamæra - Hafið - glæsileg sýning á vegum Fjölmenntar á Akureyri

Tilboðsmyndir í barnadeild! - aðeins 100 kr. útlán fyrir hverja mynd

Vegna ábendinga hefur verið ákveðið að bjóða upp á svokallaðar tilboðsmyndir í barnadeildinni. Formið á þessu verður þannig til að byrja með að tilboðið verður í gangi í um viku á mánuði. Fyrsta vikan er komin í gang, þemað er "Gular myndir" (litur sumars og sólar) og hvert útlán kostar einungis 100…
Lesa fréttina Tilboðsmyndir í barnadeild! - aðeins 100 kr. útlán fyrir hverja mynd