Rafbækur að jarða bókaútgáfu?
Áhugaverð frétt birtist í erlendum fréttamiðlum í vikunni og RÚV var með frétt um þetta á netsíðu sinni. Morgunútvarp Rásar 2 fékk til sín í vikunni Óskar Guðjónsson bókasafnsfræðing, þar sem rædd voru mál eins og framtíð bókasafn, bókaforlaga og fleira. Áhugaverður pistill sem hægt er að hlusta á m…
23.07.2010 - 10:54
Lestrar 423