Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Rafbækur að jarða bókaútgáfu?

Áhugaverð frétt birtist í erlendum fréttamiðlum í vikunni og RÚV var með frétt um þetta á netsíðu sinni. Morgunútvarp Rásar 2 fékk til sín í vikunni Óskar Guðjónsson bókasafnsfræðing, þar sem rædd voru mál eins og framtíð bókasafn, bókaforlaga og fleira. Áhugaverður pistill sem hægt er að hlusta á m…
Lesa fréttina Rafbækur að jarða bókaútgáfu?

Gott að læra á bókasafninu ... - \"Study like a scholar, scholar\"

Skemmtilegt myndband sem við viljum endilega deila með ykkur!  
Lesa fréttina Gott að læra á bókasafninu ... - \"Study like a scholar, scholar\"

Breytingar á vefsíðu Amtsbókasafnsins

Okkur starfsmönnunum þykir mjög vænt um Amtsbókasafnið á Akureyri. Við gerum okkar besta til þess að sinna öllum óskum ykkar, og okkur finnst yndislegt að sjá ykkur á safninu. Enda er gott að vera á Amtsbókasafninu! Vefsíðan er mikilvægt andlit safnsins út á við og því viljum við að hún veki athygl…
Lesa fréttina Breytingar á vefsíðu Amtsbókasafnsins

Myndvarp - skemmtileg síða með hlaðvörpum um kvikmyndir

  Myndvarp er vikulegt hlaðvarp um kvikmyndir og allt annað. Markmið Myndvarps er að vera góð blanda af gagnrýni og umfjöllun, benda á áhugaverðar myndir sem gætu hafa farið framhjá fólki, sem og að taka fyrir viss umfjöllunarefni og fjalla ítarlega um þau. Barnamyndir, skrímslamyndir, ofurhetjumyn…
Lesa fréttina Myndvarp - skemmtileg síða með hlaðvörpum um kvikmyndir

Áhugavert

Áhugaverðar síður: www.purposegames.com www.imdb.com www.librarything.com Áhugaverðar bækur: Cheap, Fast, Good! (matreiðslubók) Fyrirsætumorðin (spennusaga) Árin sem enginn man (fræðslubók) Áhugaverðar kvikmyndir: A Perfect Getaway Extract Crazy Heart Áhugaverðir geisladiskar: Justin Bieber: My W…
Lesa fréttina Áhugavert

Ef Mr. Bean kæmi á Amtsbókasafnið ...

Við á Amtsbókasafninu á Akureyri höfum ávallt haft það að leiðarljósi að gera safngestum sem mest til hæfis. Við bjóðum til dæmis upp á glæsilega lesaðstöðu þar sem hægt er að sitja og lesa bækur/efni sem ekki er til útláns. Eftirfarandi myndband sýnir ekki hinn hefðbundna safngest, en það er alltaf…
Lesa fréttina Ef Mr. Bean kæmi á Amtsbókasafnið ...

Stórkostlegt líf herra Rósar heillaði marga... - Ævar Þór var frábær í upplestri sínum og áritaði nokkrar bækur!

Um 20 manns mættu þegar Ævar Þór Benediktsson kom og las upp úr fyrstu bók sinni - Stórkostlegt líf herra Rósar. Að loknum upplestri áritaði hann nokkrar bækur ásamt því að spjalla við gestina.    
Lesa fréttina Stórkostlegt líf herra Rósar heillaði marga... - Ævar Þór var frábær í upplestri sínum og áritaði nokkrar bækur!

Ævar Þór Benediktsson: Stórkostlegt líf herra Rósar - upplestur á Amtsbókasafninu á Akureyri, 6. júlí 2010, kl. 17:15

Ævar Þór Benediktsson er fæddur og uppalinn í Borgarfirði. Hann útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri vorið 2004 og hóf nám við leiklistardeild Listaháskóla Íslands haustið 2006. Ásamt félaga sínum skrifaði hann söngleikinn Ríginn, sem MA og VMA settu upp í sameiningu veturinn 2005. Ævar lék í …
Lesa fréttina Ævar Þór Benediktsson: Stórkostlegt líf herra Rósar - upplestur á Amtsbókasafninu á Akureyri, 6. júlí 2010, kl. 17:15

Hómópatía - ný sýning í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri

Sýningin sem nú er á 20 spjöldum í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri dregur upp mynd af helstu þáttum sem einkenna hómópatíu. Hún skýrir meðferðarlögmál og heildarsýn á sjúkdómaferli. Enn fremur kynnir sýningin regluna um að líkt læknast af líku eða eins og það hljóðar á latínu similia similibus c…
Lesa fréttina Hómópatía - ný sýning í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri

Hvað viltu sjá á heimasíðu Amtsbókasafnsins?

Eins og er, þá er heimasíða Amtsbókasafnsins á Akureyri byggð þannig upp að í miðju er nýjasta fréttin (og fréttalistinn allur fyrir neðan), til hliðar eru svo dálkar með upplýsingum um afgreiðslutíma, þjónustu og aðrar upplýsingar, ásamt tengil á Flickr-síðu bókasafnsins og sýndir eru áhugaverðir t…
Lesa fréttina Hvað viltu sjá á heimasíðu Amtsbókasafnsins?

Nordiske filmer - spennumyndir frá Norðurlöndunum eru á tilboði á Amtinu!

Nýtt þema er komið í tilboðsmyndirnar í kvikmyndadeildinni: spennumyndir frá Norðurlöndunum. Þær eru margar hverjar ekki með íslenskum texta og eru bannaðar 15-16 ára og yngri. Myndir sem falla undir þennan flokk eru til dæmis hinar sívinsælu sænsku myndir um Wallander, dönsku Pusher myndirnar og v…
Lesa fréttina Nordiske filmer - spennumyndir frá Norðurlöndunum eru á tilboði á Amtinu!