Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Vetrarstarfið á Amtsbókasafninu - viðtal N4 við tvo starfsmenn bókasafnsins

Síðastliðinn föstudag birtist á N4 viðtal við tvo starfsmenn Amtsbókasafnsins þar sem þeir fóru yfir næstum allt sem fram fer á safninu, með áherslu á nýliðna fjölskylduhátíð (sem reyndar heppnaðist óskaplega vel!). Hér fyrir neðan er viðtalið (tekið af vef N4).
Lesa fréttina Vetrarstarfið á Amtsbókasafninu - viðtal N4 við tvo starfsmenn bókasafnsins

Fjölskylduhátíð á Amtsbókasafninu

Margt skemmtilegt fylgir haustinu. Skólarnir byrja, rökkrið færist yfir og JÁ, Amtsbókasafnið er aftur opið á laugardögum. Næsta laugardag 4. september ætlum við að fagna komu haustsins með skemmtilegri fjölskylduhátíð á Amtsbókasafninu frá klukkan 14:00-16:00. Boðið verður upp á útileiki fyrir bö…
Lesa fréttina Fjölskylduhátíð á Amtsbókasafninu

Söfn á Norðausturlandi - Tvískiptur bæklingur með frábæru yfirliti yfir söfn á svæðinu

Það er þó nokkuð um samstarf safna á Akureyri og nágrenni, og má benda á safnadaginn sem hefur verið fyrsta laugardag í maí síðustu ár. Hluti af samstarfinu er útgáfa bæklings sem ber heitið "Söfn á Norðausturlandi". Í þessari útgáfu er hann tvískiptur og stækkaður frá fyrri útgáfu. Einn hluti heiti…
Lesa fréttina Söfn á Norðausturlandi - Tvískiptur bæklingur með frábæru yfirliti yfir söfn á svæðinu

Saga internetsins - skemmtileg bandarísk samantekt

Fólk notar netið meira og meira. Fyrirtæki líka. Amtsbókasafnið einnig. Skemmtileg samantekt hér fyrir neðan:   Via: MBA Online
Lesa fréttina Saga internetsins - skemmtileg bandarísk samantekt

Art-platform: Listaverk eftir pólska listamenn á Amtsbókasafninu - Zofia Bisiak og Alexandra Herisz sýna í nokkra daga

  Sýning á batik og pappírsverkum, unnum af pólsku myndlistarmönnunum Zofia Bisiak og Alexandra Herisz verður opnuð á Amtsbókasafninu á Akureyri mánudaginn 23. ágúst kl. 17. Sýningin er liður í íslensk-pólsku listverkefni, ?Art-platform? Sýningin mun standa til föstudagsins 27. ágúst og verður opi…
Lesa fréttina Art-platform: Listaverk eftir pólska listamenn á Amtsbókasafninu - Zofia Bisiak og Alexandra Herisz sýna í nokkra daga

Hvað viltu sjá á heimasíðunni?

Fyrir nokkru síðan spurðum við hvað þið notendur síðunnar og safngestir mynduð vilja sjá hér á heimasíðunni. Vegna sumarleyfa hjá okkur gerast kannski ákveðnar breytingar á síðunni hægar en ella, en við viljum endilega skora á ykkur að segja það sem ykkur finnst og engin nöfn þurfa að koma fram ef þ…
Lesa fréttina Hvað viltu sjá á heimasíðunni?

12.361 gestur í júlí - Að meðaltali komu 562 gestir hvern dag í júlí

Alls komu 12.361 gestur á Amtsbókasafnið í júlí og er það að meðaltali 562 gestir hvern dag sem opið var.  Flestir komu mánudaginn 26 júlí 779 en fæstir miðvikudaginn 21. júlí eða 448. Þökkum öllum gestum komuna í júlí og bjóðum ykkur velkomin í ágúst.
Lesa fréttina 12.361 gestur í júlí - Að meðaltali komu 562 gestir hvern dag í júlí

Lokað á frídegi verslunarmanna

Amtsbókasafnið er lokað í dag á frídegi verslunarmanna. Sjáumst á þriðjudag, þá opnum við klukkan 10:00.
Lesa fréttina Lokað á frídegi verslunarmanna

Wolf Erlbruch - skemmtileg sýning í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri

Frá Goethe-institut og í gegnum Borgarbókasafn Reykjavíkur höfum við fengið litla og mjög svo skemmtilega sýningu á verkum eftir Wolf Erlbruch. Hann er verðlaunaður höfundur og myndskreytari margra barnabóka, og myndskreytti t.d. bókina vinsælu um moldvörpuna sem vildi vita hver skeit á hausinn á he…
Lesa fréttina Wolf Erlbruch - skemmtileg sýning í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri

AFLÝST VEGNA VEIKINDA!Sofðu rótt á Amtsbókasafninu á Akureyri - Hjálmfríður Þöll syngur nokkrar vísur, selur diskinn sinn og áritar

Vögguvísar sungnar án undirleiks - Amtsbókasafnið á Akureyri 26. júlí 2010, kl. 17:00   Því miður getur Hjálmfríður ekki sungið vegna veikinda, en diskurinn verður til sölu.
Lesa fréttina AFLÝST VEGNA VEIKINDA!Sofðu rótt á Amtsbókasafninu á Akureyri - Hjálmfríður Þöll syngur nokkrar vísur, selur diskinn sinn og áritar

Nýir mynddiskar flæða inn á bókasafnið! - Ert þú tilbúin/n t.d. að horfa á hrun loftkastalans??

Við bjóðum upp á gott úrval mynddiska á Amtsbókasafninu. Í bland við hefðbundnar afþreyingarmyndir er hægt að finna verðlaunamyndir frá hinum ýmsu löndum heimsins. Nýjar afþreyingarmyndir voru að koma inn á safn og viljum við benda á nokkrar: Valentine's Day: Ekta rómantísk gamanmynd sem hægt er að…
Lesa fréttina Nýir mynddiskar flæða inn á bókasafnið! - Ert þú tilbúin/n t.d. að horfa á hrun loftkastalans??