Vetrarstarfið á Amtsbókasafninu - viðtal N4 við tvo starfsmenn bókasafnsins
Síðastliðinn föstudag birtist á N4 viðtal við tvo starfsmenn Amtsbókasafnsins þar sem þeir fóru yfir næstum allt sem fram fer á safninu, með áherslu á nýliðna fjölskylduhátíð (sem reyndar heppnaðist óskaplega vel!). Hér fyrir neðan er viðtalið (tekið af vef N4).
07.09.2010 - 17:55
Lestrar 424