Vissir þú ...
... að þú getur opnað síðuna gegnir.is og slegið beint inn "dvd amaan" og þá færðu lista yfir 3000 nýjustu mynddiskana sem safnið á? (amaan er kóði fyrir útlánadeild Amtsbókasafnsins á Akureyri)
... að fjöldi þeirra sem hafa sett "Like / Mér líkar við" við Facebook síðu Amtsbókasafnsins nálgast 100…
11.10.2010 - 16:29
Lestrar 373