Ókeypis tónlist til útláns á Amtsbókasafninu - nóvember heldur áfram að vera bara flottur mánuður!
Út nóvember mun lánþegum gefast tækifæri á að fá tónlist lánaða ókeypis! Þetta hefur vakið athygli og um að gera að drífa sig á bókasafnið, líta á úrvalið og taka með sér geisladisk/a heim. Það er ekkert hámark eða lágmark á fjölda - lánþegar mega ráða sjálfir. Þetta gildir fyrir ALLA TÓNLIST á geis…
12.11.2010 - 10:27
Lestrar 399