Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Ókeypis tónlist til útláns á Amtsbókasafninu - nóvember heldur áfram að vera bara flottur mánuður!

Út nóvember mun lánþegum gefast tækifæri á að fá tónlist lánaða ókeypis! Þetta hefur vakið athygli og um að gera að drífa sig á bókasafnið, líta á úrvalið og taka með sér geisladisk/a heim. Það er ekkert hámark eða lágmark á fjölda - lánþegar mega ráða sjálfir. Þetta gildir fyrir ALLA TÓNLIST á geis…
Lesa fréttina Ókeypis tónlist til útláns á Amtsbókasafninu - nóvember heldur áfram að vera bara flottur mánuður!

Amtsbókasafnið í hádegisútvarpinu - leiðinlegar myndir vekja athygli!

Þemað 'Leiðinlegar myndir' hefur vakið það mikla athygli að umfjöllun var um þær í hádegisútvarpinu í dag. Hér fyrir neðan er hlekkur á hádegisútvarpið, sem byrjar fyrst með yfirlit frétta, en 'leiðinlegu myndirnar' eru þriðja og síðasta atriðið á dagskrá: Leiðinlegar myndir í hádegisútvarpinu
Lesa fréttina Amtsbókasafnið í hádegisútvarpinu - leiðinlegar myndir vekja athygli!

Laugardagssögustund, 6. nóvember kl. 14:00

Munið að mæta á laugardagssögustund í barnadeild Amtsbókasafnsins, laugardaginn 6. nóvember kl. 14:00!
Lesa fréttina Laugardagssögustund, 6. nóvember kl. 14:00

Amtsbókasafnið opnar klukkan 13:00 á morgun! - - föstudaginn 5. nóvember opnum við kl. 13:00!

Vegna námskeiðs starfsmanna opnar Amtsbókasafnið á Akureyri ekki fyrr en klukkan 13:00 á morgun, föstudaginn 5. nóvember. Héraðsskjalasafnið opnar einnig klukkan 13:00. Amts-Café verður lokað allan daginn. Sjáumst hress! kveðja, starfsfólk Amtsbókasafnsins á Akureyri
Lesa fréttina Amtsbókasafnið opnar klukkan 13:00 á morgun! - - föstudaginn 5. nóvember opnum við kl. 13:00!

Það rignir inn nýjum bókum!

Eftirtaldar bækur eru glænýjar í útlánadeildinni: Máttur kabbala: tæknifræði handa sálinni Lofuð Foreldrahandbókin Hjartað slær til vinstri Raddir úr fjarlægð Sjónhverfingar Undir fögru skinni Galar hann enn! Ostagerð Snjóblinda Fyrirgefning Hringnum lokað Hreinsun Furðustrandir Hjart…
Lesa fréttina Það rignir inn nýjum bókum!

Nýtt þema í tilboðsmyndunum - og \'undirþema\' með fríum útlánum!

Nýtt þema í tilboðsmyndunum fyrir nóvember er "IMDb-Top100". Þær myndir má fá lánaðar fyrir einungis 100 kr. Silja Christensen stakk upp á þemanu í gegnum Facebook síðu Amtsbókasafnsins og hefur hlotið smá verðlaun fyrir það. Nýtt í mynddiskum í nóvember er "undirþemað" Leiðinlegar myndir en það er…
Lesa fréttina Nýtt þema í tilboðsmyndunum - og \'undirþema\' með fríum útlánum!

Uppvakningar á bókasafninu?

Það er gaman að sjá hvað bókasöfn úti í hinum stóra heimi gera. Bókasafns- og upplýsinga"keðjan" í Suður-Ástralíu (South Australian Library and Information Network - SALIN) hefur ákveðið að framleiða dagatöl fyrir árið 2011 með efninu: "Uppvakningar á bókasafninu" (Zombies in the library). Sæuð þið …
Lesa fréttina Uppvakningar á bókasafninu?

Bangsasögustund!

Þann 27. október 2010 er alþjóðlegi bangsadagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Af því tilefni verðum við með stóra bangsasögustund á Amtsbókasafninu á Akureyri miðvikudaginn 27. október 2010, kl. 17:00. Bókasafnsbangsinn mætir í heimsókn og les fyrir börnin. Við verðum með bangsagetraun…
Lesa fréttina Bangsasögustund!

Amtsbókasafnið kemur víða við...

Einar blaðamaður er á Akureyri og leitar að réttlæti og forsíðufréttum. Við erum auðvitað að tala um aðalsöguhetjuna í bókum Árna Þórarinssonar. Í nýjustu bókinni, sem heitir Morgunengill, má sjá eftirfarandi málsgrein: ?En hún var frekar til baka, hlédræg, nægjusöm ...? Kata þagnar. ?Hún hafði me…
Lesa fréttina Amtsbókasafnið kemur víða við...

Hvernig birtast bókasöfnin í fjölmiðlum? - skemmtileg (en bandarísk!) skyggnusýning um bókasöfn

Hér fyrir neðan má sjá þrælskemmtilegt myndband með ýmsum sýnishornum af því hvernig bókasafnsfræðingar og bókasöfn hafa birst í fjölmiðlum. Sumar myndirnar birtast mjög snöggt en þá er alltaf hægt að "pása" og kíkja betur á textann sem fylgir. Smá skemmtilegheit á mánudegi... :  
Lesa fréttina Hvernig birtast bókasöfnin í fjölmiðlum? - skemmtileg (en bandarísk!) skyggnusýning um bókasöfn

Sýning í tilefni kvennafrídags

Í tilefni af 35 ára afmæli kvennafrídagsins 24. október eru sett aftur upp sýningarspjöld sem gerð voru fyrir 5 árum í tilefni af 30 ára afmælinu. Sýningin 2005 var öllu viðameiri en nú, og má sjá sýnishorn af því á vefslóðinni http://www.skjaladagur.is/2005/603_01.html Sýningin þá og nú ber heiti…
Lesa fréttina Sýning í tilefni kvennafrídags