Svipmyndir frá afmæli Akureyrar 1962
Nú hefur verið sett upp sýning með skjölum, munum og myndum frá 100 ára afmæli Akureyrarkaustaðar árið 1962. Sýningin var áður sett upp árið 2008 en í tilefni 150 ára afmælisárs er hún nú að hluta til sett upp aftur og mun hún standa í tvær vikur eða til og með 1. júní.
31.05.2012 - 12:06
Lestrar 906