Þakklætisvottur til starfsfólks sem hefur starfað hjá Akureyrarbæ í 25 ár
í síðustu viku var haldin hátíðleg móttaka í Ráðhúsi Akureyrar fyrir starfsfólk sveitarfélagsins sem hefur starfað hjá bænum í 25 ár eða lengur.
19.05.2025 - 08:35
Lestrar 99