Listakonur
Lífið er list Listin er lífið...
Í desember er þemað; Listakonur
Konum í myndlist er aldrei nægilega hampað og hér er safn bóka sem sýnir listakonur í allri sinni dýrð. Flestar eru íslenskar en nokkrar eru erlendar, en allar eiga þær það sameiginlegt að vera hæfileikaríkir og merkir myndlistarmenn.
01.12.2015 - 14:00
Lestrar 367