Dagur norðurlandanna fer fram laugardaginn 23. mars næstkomandi. Í tilefni dagsins stendur Norræna félagið á Akureyri fyrir kvikmyndasýningu á Amtsbókasafninu. Kl. 11:00 - Verður sýnd kvikmyndin MÚMÍNÁLFARNIR OG SÍÐASTI DREKINNkl. 13:00 - Verður sýnd kvikmyndin LÍNA LANGSOKKUR Á FERÐ OG FLUGIMyndirn…
Nóg verður um að vera á Amtsbókasafninu dagana 6.-9. mars, þegar vetrarfrí í grunnskólum Akureyrar stendur yfir. Ekki láta ykkur leiðast, komið heldur í fjörið á Amtsbókasafninu!
Þann 8. mars kl. 17:00 á alþjóðlegum baráttudegi kvenna verður opnuð sýningin Mannát og femínismi: Skessur sem éta karla. Um er að ræða veggspjaldasýningu um mannát í íslenskum þjóðsögum. Fluttur verður fyrirlestur um sama efni í tilefni opnunar kl. 17:10. Verið öll hjartanlega velkomin!
Það verður heilmikið um að vera á Amtsbókasafninu í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins sem fram fer þann 21. febrúar næskomandi. Smellið á frétt til þess að lesa meira.
Staðurinn er Disco 54 - tíminn er níundi áratugurinn - viðburðurinn er afmæli hins eina sanna Dr. Discos. Á meðan veislunni stendur er framið MORÐ, sem gestir verða að ráða fram úr og komast að því hver hinn seki er.