Jakobsvegurinn í máli og myndum á sumardaginn fyrsta
Í tilefni komu sumars og Eyfirska safnadagsins fer fram kynning um Jakobsveginn á sumardaginn fyrsta kl. 13:00. Opið verður á safninu á meðan kynning stendur yfir.
25.04.2019 - 08:37
Lestrar 323