Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Jakobsvegurinn í máli og myndum á sumardaginn fyrsta

Jakobsvegurinn í máli og myndum á sumardaginn fyrsta

Í tilefni komu sumars og Eyfirska safnadagsins fer fram kynning um Jakobsveginn á sumardaginn fyrsta kl. 13:00. Opið verður á safninu á meðan kynning stendur yfir.
Lesa fréttina Jakobsvegurinn í máli og myndum á sumardaginn fyrsta
Eyfirski safnadagurinn / sumardagurinn fyrsti

Eyfirski safnadagurinn / sumardagurinn fyrsti

Eyfirski safnadagurinn fer fram á sumardaginn fyrsta,fimmtudaginn 25. apríl.
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn / sumardagurinn fyrsti
Ljóðaupplestur með Gerði Kristnýju

Ljóðaupplestur með Gerði Kristnýju

Rithöfundurinn og ljóðskáldið Gerður Kristný mun lesa upp ljóð af ferlinum og segja sögu þeirra á Amtsbókasafninu miðvikudaginn 17. apríl kl. 17:00. Gestum í sal býðst einnig að spyrja hana spurninga.
Lesa fréttina Ljóðaupplestur með Gerði Kristnýju
Páskar 2019 - afgreiðslutími

Páskar 2019 - afgreiðslutími

Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Páskar 2019 - afgreiðslutími
Dagskrá hátíðarinnar má sjá á barnamenning.is
#barnamenningak

Amtsbókasafnið tekur þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri

Barnamenningarhátíð á Akureyri er hafin! Smellið á frétt til þess að kynna ykkur viðburði á Amtsbókasafninu í tilefni hátíðarinnar.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið tekur þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri
Fataskipti á laugardaginn

Fataskipti á laugardaginn

Ísland tekur í annað skipti þátt í svokölluðum Nordic Swap Day en dagurinn er einnig haldinn víða í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Fataskiptimarkaður verður haldinn víðsvegar um landið kl. 13-16 laugardaginn 6. apríl og á Akureyri á vegum Ungmenna-Hússins á Amtsbókasafninu í Brekkugötunni.
Lesa fréttina Fataskipti á laugardaginn
„Ótti er jafn mikill hluti af tilveru barna og fullorðinna, og með lestri (og ritun) hrollvekja getu…

Barnamenningarhátíð: Draugasöguupplestur

Rithöfundurinn og kennarinn Markús Már Efraím þekkir drauga og forynjur betur en flestir aðrir. Hann mun flytja draugasögur og hrollvekjur fyrir börn á öllum aldri laugardaginn 13. apríl kl. 15:00.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð: Draugasöguupplestur
Barnamenningarhátíð: Búðu til bók!

Barnamenningarhátíð: Búðu til bók!

Miðvikudaginn 10. apríl kl. 15:00 eru öll börn velkomin í bókagerð á Amtsbókasafninu. Hvernig getum við tengt tungumál og náttúru saman við bókagerð? Hvað er bók? Úr hverju eru bækur?
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð: Búðu til bók!
Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Fimmtudaginn 4. apríl kl. 17:00 mun Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir hjá Forvörnum, flytja erindi um kulnun í starfi, streitu og áhrif hennar á heilsu og hamingju. Einnig verður sagt frá nýjustu uppgötvunum á starfssemi heilans og hvernig hann bregst við álagi og hvaða áhrif það hefur á líðan og samskipti.
Lesa fréttina Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi
Pennavinur óskast!

Pennavinur óskast!

Amtsbókasafninu barst póstkort á dögunum þar sem auglýst er eftir pennavin. Vilt þú gerast pennavinur?
Lesa fréttina Pennavinur óskast!
„Ótti er jafn mikill hluti af tilveru barna og fullorðinna, og með lestri (og ritun) hrollvekja getu…

Barnamenningarhátíð: Ritlistarsmiðja - Draugasögur

Rithöfundurinn og kennarinn Markús Már Efraím kennir 8-14 ára börnum hvernig eigi að skrifa draugalega hrollvekju sem heldur vöku fyrir foreldrum.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð: Ritlistarsmiðja - Draugasögur