ATHUGIÐ: Skiladegi safngagna fyrir 9.-12. desember frestað til föstudagsins 13. desember
Vegna veðurs og færðar hefur skiladegi safngagna sem skila á dagana 9.-12. desember verið frestað til 13. desember.
10.12.2019 - 10:17
Lestrar 262