Rafbókasafnið og Libby
Skiljanlega bregst fólk mismunandi við þegar Covid19 á í hlut. Við á Amtsbókasafninu, eins og áður hefur komið fram, höfum safnið opið eins og venjulega en vissulega eru ákveðnar breytingar óumflýjanlegar. Eitt viljum við endilega benda á en það er hið þrælsniðuga Rafbókasafn. Þar er hægt að skrá sig inn og fá leigðar rafbækur og hljóðbækur, til að lesa í snjalltækinu sínu eða tölvunni.
18.03.2020 - 13:27
Lestrar 365