Styrkur úr Barnamenningarsjóði Íslands
Amtsbókasafnið á Akureyri í samstarfi við fleiri stofnanir í bænum hlaut styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir læsishvetjandi verkefnið Úti er ævintýri.
25.05.2020 - 14:05
Lestrar 271