Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lautarkörfurnar!

Lautarkörfurnar!

Í grænni lautu þar geymi ég ... lautarkörfur sem hægt er að fá að láni!
Lesa fréttina Lautarkörfurnar!
Hvítasunnan, verk frá byrjun 14. aldar, eftir Duccio di Buoninsegna (myndatexti frá Vísindavefnum og…

Amtsbókasafnið á Akureyri lokað 6. júní

Mánudagurinn 6. júní er annar í hvítasunnu og er almennur frídagur á Íslandi og víðar í Evrópu.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið á Akureyri lokað 6. júní
Föstudagsþraut : teiknimyndasögur og kvikmyndir

Föstudagsþraut : teiknimyndasögur og kvikmyndir

Föstudagur og þrautin er komin aftur. Þolinmæði ykkar gagnvart uppfærslunni á kerfinu hjá okkur kallar á eitthvað létt og skemmtilegt, er það ekki?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : teiknimyndasögur og kvikmyndir
Nýtt bókasafnskerfi - uppfærsla í gangi

Nýtt bókasafnskerfi - uppfærsla í gangi

Við erum að skipta um bókasafnskerfi og verður því smá skerðing á þjónustu næstu tvær vikur eða svo. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum!
Lesa fréttina Nýtt bókasafnskerfi - uppfærsla í gangi
Inuit Qaujimajatuqangit - sýningaropnun

Inuit Qaujimajatuqangit - sýningaropnun

Í tilefni af 75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kanada verður sýningin Inuit Qaujimajatuqangit opnuð á Amtsbókasafninu, miðvikudaginn 1. júní frá 16–18. Á opnuninni verða bókagjafir og sýningin er opin öllum.
Lesa fréttina Inuit Qaujimajatuqangit - sýningaropnun
Skoppaðu á bókasafnið!

Skoppaðu á bókasafnið!

Hvað er Skoppaðu á bókasafnið? Skoppaðu á bókasafnið er: - Lestrarátak fyrir 6–13 ára krakka. - Í gangi á bókasafninu frá 30. maí – 26. ágúst.
Lesa fréttina Skoppaðu á bókasafnið!
Spjall-gluggi!

Spjall-gluggi!

Kæru safngestir og síðunotendur! Við viljum endilega benda ykkur á nýja þjónustu sem við erum að byrja með, en það er svokallaður spjall-gluggi.
Lesa fréttina Spjall-gluggi!
Amtsbókasafnið lokað í dag, uppstigningardag

Amtsbókasafnið lokað í dag, uppstigningardag

Kæru safngestir. Amtsbókasafnið er lokað í dag, uppstigningardag, en við opnum auðvitað á morgun, föstudaginn 27. maí kl. 8:15 eins og venjulega. Eigið góðan dag og sjáumst hress á morgun!
Lesa fréttina Amtsbókasafnið lokað í dag, uppstigningardag
Sumarlestur ungmenna - Amtsbókasafnið

Sumarlestur ungmenna - Amtsbókasafnið

Hvað er sumarlegra en að flatmaga í sólinni með góða bók? Á tímabilinu 25. maí – 25. ágúst stendur Amtsbókasafnið fyrir sumarlestri fyrir 13–18 ára.
Lesa fréttina Sumarlestur ungmenna - Amtsbókasafnið
Föstudagsþraut : barnabækur

Föstudagsþraut : barnabækur

Það er föstudagur og sólin skín með smá skýjum, alltaf besta veðrið hér. Nú er tími fyrir smá föstudagsþraut og hún tengist sýningunni flottu sem er í gangi hjá okkur núna.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : barnabækur
Sumarafgreiðslutími hefur tekið við!

Sumarafgreiðslutími hefur tekið við!

Kæru safngestir og aðrir! - Nú er snjórinn á algjöru undanhaldi og sumarið bankar hressilega á dyrnar. Því fylgir breyttur afgreiðslutími.
Lesa fréttina Sumarafgreiðslutími hefur tekið við!