Föstudagsþraut : Google þýddir titlar (svör komin!)
Föstudagurinn er kominn og við gleðjumst yfir því. Á morgun er fyrsti laugardagur vetrarins þar sem við höfum opið (11:00-16:00). Vú hú! Þraut dagsins er tengd Google!
16.09.2022 - 10:37
Lestrar 284