Hildur Guðnadóttir tilnefnd!
Í dag voru tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna fyrir árið 2022 kunngjörðar. Þetta eru verðlaun erlendra fréttamanna í Hollywood fyrir framúrskarandi verk í heimi kvikmynda og sjónvarps. Örfáir Íslendingar hafa verið tilnefndir í gegnum tíðina.
12.12.2022 - 18:19
Lestrar 255