Föstudagsþraut 2023 nr. 25 - 7 villur
Kæru helgarelskandi safngestir. Það er komið að því ... helgin er að koma og föstudagsþrautin líka.
Hún er nokkuð einföld og vonandi skemmtileg. Hér fyrir neðan er örlítill texti sem inniheldur sjö augljósar villur og þið eigið að finna út hverjar þær eru. Það er hægt með því að leita um hér á síðu…
11.08.2023 - 16:01
Lestrar 273