Föstudagsþraut 2023 nr. 27 - Fimm breytingar! (svör komin!)
(Svör neðst!) Kæru þrautaelskandi safngestir! Söknuðuð þrautarinnar síðasta föstudag? Ekki gráta lengur, því hér er ný komin! Og hún er eins og svo oft áður ...
Akureyrarvakan var að vanda haldin hátíðleg í bænum um helgina. Amtsbókasafnið var með sérstaka viðburði á laugardeginum: Mennska bókasafnið og List getur list með útgáfuhóf.
Það er ómetanlegt að geta miðlað mismunandi reynsluheimum í formi samtals. Þann 26. ágúst næstkomandi, á Akureyrarvöku, ætlum við halda viðburð á Amtsbókasafninu þar sem lánaðar verða út Mennskar bækur.
Á fimmtudaginn nk. 24. ágúst er þjóðhátíðardagur Úkraínu. Í tilefni þess ætla úkraínskir akureyringar að færa safninu 40 nýjar bækur á tungumálinu fyrir börn og fullorðna og kynna þær.
Kæru þyrluleikandi safngestir! Um leið og við minnum ykkur á hina vinsælu þyrlu Einars Áskels, þá er hér nýjasta föstudagsþrautin komin. Auðvitað tengd þyrlunni!