Frá því að nýtt útlánakerfi (Aleph) var tekið í notkun á Amtsbókasafninu í nóvember 2005, þá hafa útlán á mynddiskum aukist mikið og telur mynddiskasafnið í dag tæpa 2000 titla. Eftirtaldar myndir hafa lánast mest hjá okkur á þessum tíma:
Almennar/"fullorðins" (1. hæðin)
1. In Her Shoes
2. Monster-in-Law
3. Just Like Heaven
4. Brokeback Mountain
5. Crash
6. The Family Stone
7. Failure to Launch
8.-9. Ice Princess
8.-9. Yours, Mine & Ours
10.-11. The Devil Wears Prada
10.-11. Keeping Mum
12. Rumor Has It
13. The 40 Year-Old Virgin
14.-15. The Brothers Grimm
14.-15. The Simpsons: The Simpsons.com
16.-17. The Break-Up
16.-17. Fantastic Four
18.-20. The Lake House
18.-20. Last Holiday
18.-20. She’s the Man
Barnadeildin
1. Barbie Fairytopia
2. Ýkt íþróttafjör
3. Barbie
4. Tom and Jerry: Blast Off to Mars
5. Tom and Jerry: Classic Collection 10
6. Ævintýraferðin
7. Karíus og Baktus
8. Draumalandið
9.-10. Hefðarkettirnir
9.-10. Tom and Jerry: Classic Collection 1
11. The Incredibles
12.-13. Barbie as Rapunzel
12.-13. Búi og Símon
14. Risaeðlurnar
15.-18. Madagascar
15.-18. Over the Hedge
15.-18. Pokémon 5
15.-18. Rauðhetta
19.-20. Barbie í Hnotubrjótnum
19.-20. Tom and Jerry: Classic Collection 4