Það var svo sannanlega líf og fjör í jólasögustuninni hjá okkur - Jólasagan lesin, jólasnjókorn klippt, jólasmákökur smakkaðar, dregið í jólahappdrættinu og síðast en ekki síst sungið og trallað með jólasveininum! - Þökkum öllum fyrir komuna og hlökkum til að sjá ykkur aftur :-)