Á Amtsbókasafninu Brekkugötu 17 - Fimmtudaginn 29. desember kl. 17:00
Svavar Knútur flytur lög sín og ljóð.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir, ömmur og ungabörn og allt þar á milli :-)