Stundin er runnin upp - Jafnréttislög í fjörutíu ár
Fimmtudaginn 15. september kl. 11:00 boða Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til ráðstefnu á Akureyri. Tilefnið er að fjörutíu ár eru liðin frá því fyrstu jafnréttislögin voru sett á Íslandi og fimm manna Jafnréttisráð var skipað til að annast framkvæmd laganna. Ráðstefnan er öllum opin.
02.09.2016 - 15:02
Lestrar 136