Sumarhátíð vinnuskólans
Vinnuskólanemar gerðu sér glaðan dag í Kjarnaskógi 7. júlí síðastliðinn. Það var ýmislegt brallað í skóginum fagra. Þar var keppt í strandblaki, stígvélasparki, kubb og þrautaboðhlaupum.
14.07.2016 - 08:49
Lestrar 140