Tölum saman um kynferðislega áreitni
Nú stendur yfir dreifing á bæklingum og veggspjöldum sem bera yfirskriftina Tölum saman um kynferðislega áreitni. Efnið er afurð af norrænu samstarfsverkefni sem Akureyrarbær tók þátt í. Allt efni má nálgast hér á starfsmannavefnum bæði á íslensku og á ensku.
Hvetjum starfsfólk til að kynna sér efnið og tala saman.
18.03.2021 - 08:26
Lestrar 49