Heimsókn mannauðsráðgjafa í Skógarlund, miðstöð virkni og hæfingar
Sigrún og Friðný mannauðsráðgjafar á mannauðsdeild bæjarins brugðu sér í heimsókn í Skógarlund nú á dögunum. Heimsóknin er liður í því að fá að kynnast vinnustöðum bæjarins betur og deila því með ykkur.
22.09.2022 - 10:39
Lestrar 105