Tilkynning til launþega
Tilkynning frá launadeild. Ef launþegi gerir samning við Sýslumann um greiðsludreifingu skuldar vegna opinberra gjalda þá er mikilvægt að hann berist launadeild í síðasta lagi kl. 12 á hádegi mánudaginn 30. maí.
24.05.2022 - 13:20
Lestrar 108