Erindi um breytingaskeið kvenna
Miðvikudaginn 4. janúar milli kl. 16:30 og 17:30 verður í boði erindi um breytingaskeið kvenna fyrir starfsmenn Akureyrarbæjar.
Breytingaskeiðið er viðamikið umfangsefni sem snertir ekki bara konur heldur allt samfélagið, aðstandendur og vinnustaði.
23.12.2022 - 11:48
Lestrar 98