Bókanir um framkvæmd fjárhagsáætlunar 2010

Bæjarstjórn samþykkti fjárhagsáætlun ársins 2010 á fundi þann 22. desember síðastliðinn. Með áætluninni voru samþykktar eftirfarandi bókanir sem lúta að framkvæmd hennar og beint er til deilda og stofnana bæjarins. Bókanirnar eru meðal annars hugsaðar til þess að hvetja stjórnendur til þess að leita allra leiða til áframhaldandi hagræðingar í rekstri.

Bókanir bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar árið 2010



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan