Sendiherra í Grímsey
Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga, upplifði sumarsólstöður við heimskautsbauginn í Grímsey ásamt eiginkonu sinni og tveimur barnabörnum. Ekkert þeirra hafði áður komið til Grímseyjar og var fjölskyldan var hæstánægð með daginn.
04.07.2012 - 15:28
Lestrar 872