Grímseyjardagur í fyrsta sinn
Í ár verður í fyrsta sinn efnt til Grímseyjardags og verður hann haldinn laugardaginn 28. maí. Liður í þessari dagskrá verður sýning á bjargsigi en einnig verður kríueggjaleit, ratleikur, boðið upp á siglingu og fleira.
05.05.2011 - 10:42
Lestrar 429