Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Karen Nótt Halldórsdóttir
Frá afmæliskaffi björgunarsveitarinnar Sæþórs

Afmælisfögnuður í Grímsey

Síðastliðinn mánudag, 29. janúar, fagnaði Slysavarnarfélagið Landsbjörg 90 ára afmæli og af því tilefni var boðið í kaffi og köku hjá öllum deildum félagsins um land allt.
Lesa fréttina Afmælisfögnuður í Grímsey
Sóknarnefnd Miðgarðarkirkju: Þorgerður Guðrún Einarsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Alfreð Garðars…

Nyrsta kirkja Íslands fagnar 150 ára afmæli

Um helgina var 150 ára afmæli Miðgarðakirkju í Grímsey fagnað en hún var byggð úr rekaviði árið 1867. Séra Magnús Gunnarsson, sóknarprestur Dalvíkurprestkalls, sá um hátíðarstund í kirkjunni. Síðan bauð sóknarnefnd til velgjörða í félagsheimilinu Múla þar sem séra Magnús og Ívar Helgason tónlistamaður spiluðu á harmonikku, sungu og sögðu sögur.
Lesa fréttina Nyrsta kirkja Íslands fagnar 150 ára afmæli
Tveir nemendur í Grímseyjarskóla við vegginn góða.

Íslenskt í grunnskólum bæjarins

Krakkar í grunnskólum Akureyrarbæjar héldu dag íslenskrar tungu hátíðlegan í gær, heiðruðu minningu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar og fundu upp á ýmsu sem gæti orðið til að auðga og efla íslenskuna.
Lesa fréttina Íslenskt í grunnskólum bæjarins
Veitingastaðurinn Krían

Veitingastaðurinn Krían

Veitingastaðurinn er rétt við höfnina með fallegt útsýni yfir Grímseyjarsund og er opinn daglega yfir sumartímann og eftir samkomulagi þar fyrir utan.
Lesa fréttina Veitingastaðurinn Krían
Flug frá Akureyri: Norlandair

Flug frá Akureyri: Norlandair

Norlandair býður upp á flug til Grímseyjar allt árið. Flugtími er 30 mínútur.
Lesa fréttina Flug frá Akureyri: Norlandair
Ferja frá Dalvík: Sæfari

Ferja frá Dalvík: Sæfari

Ferjan Sæfari er með áætlun milli Dalvíkur og Grímseyjar allt árið. Yfir vetrartíman siglir ferjan þrisvar til fjórum sinnum í viku en á sumrin fimm sinnum.
Lesa fréttina Ferja frá Dalvík: Sæfari
Miðgarðakirkja

Miðgarðakirkja

Miðgarðar er nyrsti kirkjustaður á Íslandi. Jón biskup Ögmundsson vígði kirkju í eyjunni snemma á elleftu öld. Var hún helguð Ólafi, þjóðardýrlingi Norðmanna.
Lesa fréttina Miðgarðakirkja
Listaverkið Hringur og kúla

Listaverkið Hringur og kúla

Listaverkið Hringur og kúla / Orbis et Globus / Circle and Sphere er nýtt kennileiti fyrir heimsskautsbauginn eftir Kristinn E. Hrafnsson og Studio Granda sem vígt var árið 2017 eða 300 árum frá því að baugurinn kom fyrst inn á eyjuna.
Lesa fréttina Listaverkið Hringur og kúla
Brúin og vegvísirinn

Brúin og vegvísirinn

Gamla heimskautsbaugstáknið sem staðsett er fyrir norðan gistiheimilið Bása, við flugvöllinn er eitt þekktasta kennileiti eyjarinnar. Táknið var sett upp árið 2003. Hugmyndin var að fólk gæti gengið yfir bauginn á einhverskonar brú.
Lesa fréttina Brúin og vegvísirinn
Vitinn

Vitinn

Vitinn í Grímsey var byggður árið 1937. Hann er staðsettur á suðaustur horni eyjarinnar og er á meðal merkustu byggingum hennar. Í upphafi var honum stjórnað með gaslampa sem þurfti að kveikja og slökkva á með handafli.
Lesa fréttina Vitinn
Stuðlaberg

Stuðlaberg

Í Grímsey eru margar fallegar stuðlabergsmyndanir. Þær fegurstu má finna á suðvesturhorni eyjarinnar m.a. Emelíuklappir.
Lesa fréttina Stuðlaberg