Íslenska spilavikan 4.-10. nóvember
Markmið vikunnar er að kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd.
Boðið verður upp á fjölda spilatengdra viðburða víðs vegar um bæinn og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
30.10.2019 - 15:56
Lestrar 285