Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd af Amtsbókasafninu snemma að hausti til.

Hertar samkomutakmarkanir - Safnið lokað frá og með 31. október.

Vegna aðstæðna mun Amtsbókasafnið vera lokað frá og með laugardeginum 31. október og þar til hægt verður að opna á ný. Skiladagar á efni sem á að skila á næstunni verða framlengdir fram yfir það tímabil sem hertar samkomutakmarkanir gilda.
Lesa fréttina Hertar samkomutakmarkanir - Safnið lokað frá og með 31. október.
Allt ÓKEYPIS á bókamarkaði

Allt ÓKEYPIS á bókamarkaði

Nú er lag, því frá og með deginum í dag er allt ÓKEYPIS sem er á bókamarkaðinum sem stendur yfir út vikuna.
Lesa fréttina Allt ÓKEYPIS á bókamarkaði
Það er alltaf spennandi að vita hvaða bækur eru vinsælastar.

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins júlí-september 2020

Smelltu á frétt til þess að sjá topplista safnsins fyrir þriðja ársfjórðung. Ert þú búin/n að lesa einhverjar af þeim?
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins júlí-september 2020
Ljósmynd tekin í barnadeild safnsins á sjöunda áratug síðustu aldar.

Haustfrí á Amtsbókasafninu

Öll börn eru hjartanlega velkomin á Amtsbókasafnið í haustfríum grunnskólanna. Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Haustfrí á Amtsbókasafninu
Eru heppin/n í bingó!

Bingó í haustfríi

Haustfrí grunnskólanna er á næsta leiti. Föstudaginn 23. október kl. 14:00 verður boðið upp á Bingó á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Bingó í haustfríi
Það er afar spennandi að skoða topplistana frá Landskerfum bókasafna.

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins apríl-júlí 2020

Smelltu á frétt til þess að sjá topplista safnsins fyrir annan ársfjórðung. Ert þú búin/n að lesa einhverjar af þeim?
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins apríl-júlí 2020
Framhlið Amtsbókasafnsins við Brekkugötu 17

Viðmið vegna Covid-19 - Safnið er opið

Frá og með 5. október takmarkast fjöldi í hverju rými við 20 manns. Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins helst óbreyttur. Safninu hefur verið skipt niður í þrjú sóttvarnarhólf.
Lesa fréttina Viðmið vegna Covid-19 - Safnið er opið
Hvaða bækur, tímarit eða mynddiskar leynast á markaðnum í ár!

Bókamarkaður er hafinn

Nú í október mun standa yfir bókamarkaður á 1. hæð Amtsbókasafnsins. Komdu og gerðu góð kaup!
Lesa fréttina Bókamarkaður er hafinn
Ljósmynd af Davíðshúsi að haustlagi.

Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi

Langar þig að leggja stund á rit- eða fræðimannastörf í frískandi andrúmslofti norðan heiða? Þá gæti dvöl í rithöfunda- og fræðimannaíbúð á neðri hæð húss skáldsins frá Fagraskógi verið fyrir þig. Umsóknartímabilið hefst þann 1. október.
Lesa fréttina Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi
FRESTAÐ - Snillismiðja á Amtsbókasafninu

FRESTAÐ - Snillismiðja á Amtsbókasafninu

Í ljósi aðstæðna hefur snillismiðju verið frestað um óákveðinn tíma.
Lesa fréttina FRESTAÐ - Snillismiðja á Amtsbókasafninu
Margar hendur vinna létt verk.

Ruslatangir í útlán

Hvernig væri að fegra og hreinsa umhverfið sitt áður en snjór leggst yfir jörðu.
Lesa fréttina Ruslatangir í útlán